Tony Blair segir af sér - mun hćtta 27. júní

Tony Blair Tony Blair, forsćtisráđherra Bretlands, tilkynnti rétt í ţessu í tilfinningaríkri rćđu í Sedgefield um afsögn sína sem leiđtoga Verkamannaflokksins. Blair lćtur af embćtti forsćtisráđherra eftir ađ eftirmađur hans hefur veriđ kjörinn ţann 27. júní nk.

Tony Blair hefur setiđ á ţingi fyrir Sedgefield frá árinu 1983. Hann hafđi fyrir löngu heitiđ ţví ađ ţegar ađ endalokum stjórnmálaferils síns kćmi myndi hann tilkynna kjósendum sínum fyrstum allra um ţćr breytingar. Ţađ gerđi hann. Ađ loknum ríkisstjórnarfundi í morgun ţar sem áćtlun starfsloka var kynnt fór hann til Sedgefield.

Tony Blair hefur veriđ leiđtogi Verkamannaflokksins frá ţví í júlí 1994 og forsćtisráđherra Bretlands frá 2. maí 1997. Hann hefur veriđ einn litríkasti stjórnmálamađur í pólitískri sögu Bretlands síđustu áratugina. Enginn leiđtogi Verkamannaflokksins hefur ríkt lengur sem forsćtisráđherra og hann er sigursćlasti forystumađur vinstrimanna í pólitískri sögu landsins.

Afsögn hans bođar ţáttaskil fyrir stjórnmálalitrófiđ ţar og umfram allt Verkamannaflokkinn. Nú hefst sjö vikna leiđtogaslagur innan flokksins. Enginn vafi leikur á ţví ađ Gordon Brown, fjármálaráđherra Bretlands, tekur viđ embćttinu, en hann hefur ţegar tryggt sér stuđning rúmlega helmings ţingmanna flokksins.

mbl.is Blair mun segja af sér sem forsćtisráđherra 27. júní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband