200 ára afmćlis Jóns forseta minnst áriđ 2011

Sólveig Pétursdóttir Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, tilkynnti í ţjóđhátíđarrćđu sinni á Austurvelli í gćr ađ skipuđ hafi veriđ nefnd undir formennsku Sólveigar Pétursdóttur, fyrrum forseta Alţingis, til ađ undirbúa hvernig minnast eigi 200 ára afmćlis Jóns Sigurđssonar eftir fjögur ár, ţann 17. júní 2011.

Ţađ er ánćgjulegt ađ halda eigi vel upp á afmćli Jóns. Hann var sjálfstćđishetja ţjóđarinnar. Án hugsjónar hans, hugrekkis og framsýni hefđum viđ orđiđ mun fátćkari ađ öllu leyti. Enda er hans framlags minnst međ áberandi hćtti, afmćlisdagur hans varđ ţjóđhátíđardagur Íslands og hann sjálfur er ţví auđvitađ í lykilhlutverki á ţessum degi.

Ég fagna ţví ađ Sólveig Pétursdóttir, fyrrum forseti Alţingis, stýri ţessari nefnd. Hún hefur leitt starf ţingsins og unniđ lengi á vettvangi stjórnmála. Ţau tengsl koma ađ góđum notum viđ skipulag ţeirra verkefna sem fylgja ţessu nefndastarfi viđ ađ minnast ćvi og verka Jóns Sigurđssonar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband