Sigurjón talar hreint út - átakafundur frjálslyndra

Guđjón Arnar Átakafundur stuđningsmanna Frjálslynda flokksins stendur nú yfir á Grand Hótel ef marka má fréttir. Ţar mun verđa talađ hreint út um samskiptavanda almennra flokksmanna viđ forystuna og ólguna sem skapast hefur vegna ráđningar framkvćmdastjóra. Sigurjón Ţórđarson, fyrrum alţingismađur, hefur nú sagt opinberlega ađ Guđjón Arnar Kristjánsson hafi lofađ sér framkvćmdastjórastöđu flokksins í ađdraganda kosninga nćđi hann ekki endurkjöri hér í Norđausturkjördćmi.

Lengi vel vildi Sigurjón ekki tala um ágreininginn vegna ráđningar framkvćmdastjóra en hefur rofiđ ţögnina vegna ţessa máls. Ţađ er nokkuđ um liđiđ frá ţví ađ ég fékk frá áreiđanlegum heimildum fregnir um ţennan ágreining og sagđi frá honum hér á vefsíđunni síđsumars. Allt sem ţar var sagt hefur reynst rétt og hefur síđar veriđ stađfest af Sigurjóni sjálfum í fjölmiđlum. Sögusagnir hafa veriđ um ađ framkvćmdastjórn Frjálslynda flokksins hafi gengiđ frá ráđningu Magnúsar Reynis Guđmundssonar í stöđuna fyrir tíu dögum en flokksforystan hefur ekki viljađ opinbera ţađ formlega, sem sýnir ólgu málsins.

Sigurjón Ţórđarson hefur gefist upp á ţćgilegheitum í ţessu máli eftir stigmagnandi ólgu milli flokksforystunnar og grasrótar flokksmanna sem styđja Sigurjón. Ţađ er greinilegt ađ tekist er á, ađ mestu hefur ţađ veriđ bakviđ tjöldin en ólgan er ađ koma ć betur upp á yfirborđiđ og fariđ er ađ tala í fjölmiđlum um ţessi mál međ mun hvassari hćtti en áđur. Ţađ vekur athygli ađ Sigurjón tali svo áberandi um stöđu mála, eins og mun hafa veriđ í Fréttablađinu í morgun og í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Fundurinn sem fyrr um rćđir átti fyrst ađ vera á Sćgreifanum en ţess í stađ verđur hann á Grand Hótel. Ţađ verđur fróđlegt ađ heyra af honum og ekki síđur hvort ađ forysta flokksins mćti til fundar til ađ tala viđ almenna flokksmenn. Frjálslyndi flokkurinn er löngu ţekktur fyrir eigin sundurlyndi og innan viđ ár er síđan ađ stofnandi flokksins og dóttir hans, Margrét Sverrisdóttir, yfirgáfu hann. Varla virđist horfa til bjartari tíđar ef marka má ţessa ólgu sem viđ blasir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Almennir flokksmenn eru ađ hittast til ađ rćđa ţessi mál. Ţađ er ólga ţar alveg greinilega. Ţađ er fjallađ um ţetta í ţessari frétt.

Ţetta er vandrćđalegt mál fyrir Frjálslynda flokkinn. Sigurjón hefur veriđ mjög áberandi í innra starfi hans og unniđ honum mikiđ gagn. Hann fór međ flokkinn hér í Norđausturkjördćmi í meira fylgi en margir höfđu spáđ og hefur haft sterka stöđu á Norđurlandi vestra. Hefur veriđ međ vinnusamari mönnum í forystusveit hans.

Ţetta er rosalegt klúđur ţetta mál. Sigurjóni er lofađ framkvćmdastjórastöđu í flokknum. Var ţađ ekki svikiđ? Sögurnar segja ţađ. Auđvitađ eru átök. Ţađ sést af yfirlýsingum Sigurjóns sem talar um svik forystunnar í sinn garđ. Ţetta er sama gamla afneitunin og var ţegar ađ mál Margrétar Sverrisdóttur reiđ yfir. Allir eiga ađ vera ađ breiđa út ósannar sögur um ţennan flokk. En ţessar sögur eru mjög sannar. Ţađ sést vel af átökum ađila innan flokksins á bloggsíđum, ţar sem m.a. ritari flokksins hefur tekist á viđ almenna flokksmenn í kommentum.

Stefán Friđrik Stefánsson, 20.9.2007 kl. 23:05

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ţađ vita allir í hvađa tjóni ff er og ćtla ég ekki ađ minnast á ţann skrípaleik sem ţeirra landsfundar var - kćmi mér ekki á óvart ađ Guđjón Arnar gengi aftur í Sjálfstćđisflokkinn fyrir nćstu kosningar.

Óđinn Ţórisson, 22.9.2007 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband