Hamfarir á Hollywood-skala í Kaliforníu

Kalifornía brennur Ţađ er eins og ađ horfa á gamla stórslysamynd ađ horfa á fréttamyndirnar frá Kaliforníu. Ţetta eru gríđarlegar hamfarir á Hollywood-kvikmyndaskala í raun og veru. Bush forseti og stjórn hans hafa tekiđ réttar ákvarđanir í dag, markađir af hitanum viđ eftirmála fellibylsins Katrínar, sem gekk yfir Louisiana, Mississippi og Alabama í ágúst 2005, er olli gríđarlegu tjóni og eyđileggingu. Ţar var deilt á stjórnvöld og mikilvćgt ađ Bush og fleiri hafi lćrt sína lexíu af ţví.

Náttúruhamfarirnar eru međ ţví versta sem yfir Bandaríkin hefur duniđ í manna minnum. Ljóst er ađ uppbyggingarstarf muni taka langan tíma enda eyđileggingin gríđarleg. Ljóst er ađ eldarnir hafa valdiđ mun meira eigna- og fjártjóni en ađrar náttúruhamfarir síđustu árin, ef Katrín er undanskilin.

Hugur allra er ţessa dagana hjá íbúum Kaliforníu, ţeirra sem eru á flótta frá heimilum sínum og ţurfa ađstođar viđ á komandi árum, hafa orđiđ fyrir eignatjóni. Fréttamyndirnar eru sláandi en mestu skiptir ađ rétt sé tekiđ á málum og fólk viti ađ allt er gert sem í mannlegu valdi er mögulegt.

mbl.is Tjón af völdum eldanna í Kaliforníu komiđ yfir milljarđ dollara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband