Tengdadóttir og sonur Jónínu Bjartmarz stefna RÚV

Lucia Celeste Molina Sierra og Birnir Orri Pétursson Lucia Celeste Molina Sierra og Birnir Orri Pétursson hafa nú stefnt Ríkisútvarpinu vegna frćgrar umfjöllunar um mál hennar í tengslum viđ ríkisborgararétt sinn. Lucia dróst inn í flókiđ pólitískt mál á elleftu stundu kosningabaráttunnar í vor og fékk eflaust stćrri sess í huga landsmanna en hún vildi međ umsókninni. Ţetta var heitt mál og tilfinningar eru í ţví og ţađ hefur veriđ tekist á um ţađ af krafti.

Ţetta var auđvitađ mjög vandrćđalegt mál í alla stađi, bćđi fyrir Luciu og ráđherrann fyrrverandi, tengdamóđurina, og eiginlega fjölskyldu hennar alla í raun. Hitinn var mikill í ţví og Kastljós gekk mjög ákveđiđ fram í forystu ţess ađ fjalla um máliđ og frćgt varđ rifrildi Helga Seljan og Jónínu í spjallţćttinum nokkrum dögum fyrir alţingiskosningar. Er á hólminn kom höfnuđu borgarbúar Jónínu og Framsóknarflokknum í Reykjavík (og á landsvísu) í kosningunum 12. maí, hún missti ekki ađeins ráđherrastólinn, heldur ţingsćtiđ eftir átta ára ţingferil.

Nokkrum vikum eftir ađ stjórnmálaferli Jónínu lauk í kjölfar ţessa hitamáls úrskurđađi siđanefnd Blađamannafélags Íslands um ađ umfjöllun Kastljóss hefđi brotiđ siđareglur BÍ. Deilt var harkalega um ţann úrskurđ. Ég hef aldrei fariđ leynt međ ţá skođun mína ađ fjalla hafi átt um ţetta mál međ áberandi hćtti. Ţá skođun tjáđi ég margoft ţegar á málinu stóđ rétt fyrir alţingiskosningar og endurtek hana hérmeđ. Ţetta var svo sannarlega frétt sem vakti athygli, rétt eins og umrćđan í kjölfariđ sýndi vel.

Kastljós fékk upplýsingar sem sýndi athyglisvert vinnuferli málsins og ákveđiđ var ađ birta ţađ. Ţađ má vel vera ađ deilt sé um hvernig verkiđ var unniđ, en fréttin var stór engu ađ síđur. Margir töldu ţetta persónulegt mál Helga. Ţađ er af og frá, enda er á bakviđ umfjöllunina umfram allt ritstjóri ţáttarins og dagskrárstjóri Sjónvarpsins, Ţórhallur Gunnarsson. Enda sýnist mér á öllu ađ pariđ beini málinu til ćđstu stjórnenda Ríkisútvarpsins fyrst og fremst.

Helgi og JónínaŢađ má deila vissulega um ýmislegt í ţessu máli öllu. Hinsvegar finnst mér eđlilegt ađ ţćttir af ţví tagi sem Kastljós er ţori ađ koma fram međ afgerandi mál og skapa umrćđu um ţau. Ţađ má vel vera ađ ţađ komi viđ stjórnmálamenn og sé ekki ţeim ađ skapi. Hinsvegar hef ég aldrei litiđ á fjölmiđla sem halelúja-miđstöđ umfjöllunar í stjórnmálum. Ég get ekki betur séđ en ađ allt ţetta mál hafi vakiđ stórar spurningar og máliđ allt var ţađ stórt ađ ţađ varđ ađ koma í umrćđuna.

Er á hólminn kemur verđa fjölmiđlar ađ ţora. Mér finnst ţessi umfjöllun mjög léttvćg miđađ viđ margt sem sést hefur á prenti í gegnum tíđina og finnst ţví ţessi tíđindi bođa nýja stefnu jafnvel ţegar ađ kemur ađ ţví taka alvarleg mál fyrir til umfjöllunar. Ţađ er eđlilegt ađ pariđ og ennfremur fyrrum ráđherra og alţingismađur (sem er í bakgrunni ţessa dómsmáls) vilji verja heiđur sinn, telji ţau ađ ráđist hafi veriđ ađ honum.

Ţađ er ţá bara dómstóla ađ fjalla um máliđ. Ţađ er réttur okkar allra ađ beina til dómstóla ţeim málum er viđ teljum á okkur brotiđ međ einum eđa öđrum hćtti. Áhugavert verđur ađ sjá niđurstöđu ţess máls, sem mun hafa talsverđ áhrif á fjölmiđlaumfjöllun í landinu.


mbl.is Ríkisútvarpinu stefnt fyrir ćrumeiđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Allir sem ţekkja Jónínu vita mćtavel ađ hún er alltof klók til ađ láta svona smámál eyđileggja sin feril.  Ţá vaknar spurning um nefndarmennina......

Júlíus Valsson, 28.10.2007 kl. 18:25

2 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Ţetta er ekkert smámál og myndi eyđileggja atvinnupólitókusa hvar sem er í veröldinni... nema á Islandi ţar sem samtenging pólitíkusanna er alger, međ eindćmum og á heimsmćlikvarđa!!!

Guđrún Magnea Helgadóttir, 28.10.2007 kl. 19:59

3 identicon

Mér fannst Helgi fara ruddalega ađ. Hann heftur gert ţetta áđur og er enn ađ ţví. Einhvers stađar hefur hann komist ađ ţví ađ "rannsóknarblađamennska" feli í sér ađ vera dónalegur grípa fram í og hjakka í sömu spurningu í sífellu.
Ég er viss um ađ framgangur hans í ţessu viđtali hafi haft mjög neikvćđ áhrif á gang málanna.
Ef hann og kastlósiđ verđa ekki dćmt (sem ég býst fastlega viđ), ţá ţarf allavega ađ senda Helga í endurhćfingu (eđa grunn-námskeiđ??) til ađ lćra mannasiđi.

Manfred Lemke (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 07:43

4 Smámynd: Fríđa Eyland

Venjulega ţarf fólk ađ gifta sig til ađ eignast tengdaforeldra !

Persónulega ţekki ég einn sem átti fjögur börn međ sinni íslensku ektakvinnu til níu ára ţegar hann loksins fékk vegabréf. Ţeir sem ekki eru giftir inní landiđ ţurfa nćstum allir ađ búa hér og bíđa í sjö ár sem er reglan og fjögur hjá giftum. Undantekningar eru frćgir menn og einn eđa tveir vegna sjúkdóma.....Jónína má skammast sín og klíkan í nefndinni líka sveiattan  Nú vilja ţau fá tveggja ára verkamannlaun í skađabćtur fyrir lúxus međferđ, sumir kunna ekki ađ skammast sín.

Ţađ fór engin yfir strikiđ í Kastljósi nema Jónína sjálf hún var bćđi dónaleg og frek

Fríđa Eyland, 31.10.2007 kl. 01:08

5 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Ţakka gott komment Fríđa. Sammála í stćrstu atriđum.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 31.10.2007 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband