Margrét er traustur valkostur

Margrét Frímannsdóttir Mér líst vel á ţá ákvörđun ađ velja Margréti Frímannsdóttur, fyrrum alţingismann, tímabundiđ sem forstöđumann á fangelsinu Litla-Hrauni. Ţađ fer ekki framhjá neinum ađ Margrét hefur einlćgan áhuga og mikla ţekkingu á fangelsismálum, enda veriđ ţingmađur kjördćmisins sem fangelsiđ er í og fylgst ţar međ öllum málum.

Margrét var á ţingferli sínum sá alţingismađur sem einna mest talađi um málefni ţess og er vel kunnug málum ţar. Hún er líka uppalin í nánasta umhverfi fangelsisins, fađir hennar vann ţar sem fangavörđur til fjölda ára og hún ţarf enga kynningu á málum Litla-Hrauns, hefur veriđ ţar sem ráđgjafi og er vel hćf til ađ fylla upp í skarđiđ ţennan tíma. Finnst ţetta ţví vera jákvćtt skref, enda veit ég af kynnum mínum frá Stokkseyri, ţar sem uppeldissystir mín bjó til fjölda ára, ađ Margrét er öllum málum kunnug.

Hefđi veriđ ćtlađ ađ gefa Margréti einhvern bitling af hálfu Samfylkingarinnar hefđi hún sóst eftir einhverju stćrra og verđmćtara en yfirstjórn ţessa fangelsis, ţađ held ég ađ blasi viđ öllum. Ţá hefđi veriđ horft eftir ţví ađ hún fengi sendiherrastól eđa eitthvađ slíkt. Ekki ţađ ađ ég tel Margréti vel hćfa til flestra hluta. Hún er sá ţingmađur Samfylkingarinnar á síđustu árum sem ég ber einna mestu virđingu fyrir. Ţađ má vel vera ađ hún sé kjarnakona međ alţýđutaug og hafi ekki fariđ í marga skóla um ćvina en hún er hörkutól sem ţekkir ţjóđarsálina og ţekkir ţessi mál.

 
mbl.is Margrét Frímannsdóttir forstöđumađur Litla-Hrauns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţarna erum viđ sammála  Stefán Friđrik ,Margret er hörku kona ,og vel ađ ţessu komin/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 9.1.2008 kl. 00:25

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Runólfur: Ţetta er gott starf, en bara tímabundin ráđning. Skil ekki taliđ um ađ ţetta sé bitlingur, hefđi veriđ ćtlađ ađ setja hana í bitling hefđi hún fengiđ fast starf, get ekki séđ annađ en ađ ţetta sé bara mál sem hún hefur áhuga og ţekkingu á og ég tel hana passa vel í ţessa yfirstjórn.

Halli: Gott ađ heyra, ţađ er mikilvćgt ađ hún njóti sannmćlis í ţessu efni og ég tel ţetta góđa ákvörđun, enda er Magga mikiđ hörkutól og ţekkir öll mál ţessa fangelsis.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 9.1.2008 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband