Sögupistill - Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur Helgadóttir

Í sögupistli mínum sem birtist á vef SUS í dag fjalla ég um stjórnmálaferil Ragnhildar Helgadóttur. Hún var kjörin á ţing fyrir Sjálfstćđisflokkinn, 25 ára gömul, áriđ 1956 og sat á ţingi fyrir flokkinn um árabil. Hún varđ önnur kvenna ráđherra í maí 1983 og var áberandi sem menntamála- og heilbrigđisráđherra. Undir hennar forystu var einokun ríkisins á ljósvakamarkađi hnekkt og samţykkt ný fćđingarorlofslöggjöf.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband