Seinheppni ţjófurinn fellur á eigin bragđi

Sagan af seinheppna innbrotsţjófnum er mjög áhugaverđ, enda gaman ađ heyra af ţví ţegar ţjófar falla á eigin bragđi og eru gripnir viđ iđju sína. Viđ erum blessunarlega laus viđ mikinn innbrotsfaraldur hér á Akureyri og ţví eru fréttir af ţessu enn meiri tíđindi en ella vćri. Ekki hćgt annađ en hrósa löggunni sem stóđ sína vakt međ sóma heima hjá sér og lék lykilhlutverk í ađ leysa ţetta mál.

Ţetta er klárlega frétt helgarinnar hér á Akureyri. Bćđi er ţjófnađurinn viss tíđindi og enn skemmtilegri frétt ađ heyra hvernig málinu lauk. Prik til lögreglunnar hér á Akureyri.

mbl.is Seinheppinn ţjófur á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Undantekningarlítiđ vinnur lögreglan frábćrt starf, en fćr litlar ţakkir fyrir. Fjölmiđlar virđast einungis hafa áhuga á ţví sem miđur fer hjá lögreglunni og gefa ţví oft meiri tíma og pláss í fréttum en eđlilegt mćtti ćtla af tilefninu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.7.2008 kl. 09:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband