Geir ávarpar ţjóđina - stórtíđindi framundan

Óhćtt er ađ fullyrđa ađ mikil stórtíđindi séu framundan ţegar forsćtisráđherra ákveđur ađ ávarpa ţjóđina. Augljóst er ţví ađ Geir hefur eitthvađ mikiđ ađ segja okkur á eftir. Ţetta er í fyrsta skipti sem forsćtisráđherra Íslands ávarpar ţjóđina sérstaklega, utan áramótaávarps síns og hefđbundins ávarps úr ţinginu í upphafi og lokum ţinghaldsins, í tíu ár, eđa síđan Guđrún Katrín Ţorbergsdóttir, forsetafrú, lést í Bandaríkjunum í október 1998. Ţá var dagskrá rofin og Davíđ Oddsson tilkynnti um lát hennar.

Ţetta eru miklir örlagatímar og allir bíđa eftir ţví hvert útspil ríkisstjórnarinnar verđi. Ţví er óhćtt ađ fullyrđa ađ öll ţjóđin fylgist međ ţví sem stjórnvöld hafa ađ segja eftir hina löngu biđ ađ undanförnu.


mbl.is Forsćtisráđherra flytur ávarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband