Páll líti sér nćr og skeri niđur laun og jeppa

Páll Magnússon, útvarpsstjóri, ćtti ađ líta sér nćr og skera niđur jeppann sinn margfrćga og launin sín (meira en hann gerđi í dag) fyrst leggja á í raun niđur svćđisstöđvarnar og veikja undirstöđur dagskrárgerđar hjá RÚV. Mér finnst ţessi niđurskurđur mjög skrítinn í ţví ljósi ađ Páll lćtur ekki jeppann fara í niđurskurđ og lćkkar ekki meira launin sín. Hann hefđi getađ lagt meira ađ mörkum sjálfur og er ekki trúverđugur í ţessum yfirlýsingum sínum um niđurskurđinn.

Nú er eđlilegt ađ spyrja sig ađ ţví hvort Páll verđi sá mađur ađ leggja jeppanum. Ţeir eru fáir sem verja jepparugliđ hans og fer örugglega fćkkandi eftir ţessar erfiđu ađgerđir, ćtli hann sér ađ halda honum eftir ţađ sem á undan er gengiđ.

mbl.is Meiri ađgerđir en starfsfólk vćnti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Ţór Kristjánsson

Ekki alveg sammála laun hans lćkka mest í krónutölum taliđ 10% af hans launum er 150-160 ţús á mánuđi.

Davíđ Ţór Kristjánsson, 28.11.2008 kl. 19:18

2 identicon

Er ekki allt í lagi Davíđ Ţór???? Ţađ ađ lćkka mest í krónum taliđ segir ekkert. Hugsađu ţér bara ađ veriđ er ađ segja upp fólki sem kannski hefur 300-400 ţúsund í laun (mögulega minna, veit ţađ ekki), en bara međ ţví ađ lćkka tímabundiđ (eđa lengur) launin sín niđur í milljón gćti hann bjargađ t.d. tveimur eđa fleiri starfsgildum. Ađ koma međ krónutölu er bara fáránlegt. Eins og laun Páls eru.

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 13:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband