Stórbruni í Síðumúla

Alltaf eru tíðindi um stórbruna sjokkerandi og enn verra þegar fólk er í hættu. Fyrstu fregnir af eldsvoðanum við Síðumúla 34 gáfu til kynna mun verri mynd en reyndist, enda alltaf við hæfi að óttast hið versta þegar eldsvoði er en vonast eftir hinu besta miðað við aðstæður. Mjög gott að geta fljótt og vel komist á netið og séð myndir og klippur af þessu og nánari fréttir, enda er sjón alltaf sögu ríkari.

mbl.is Eldur í Síðumúla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband