Munu svörtu kassarnir finnast?

Mjög góð tíðindi eru að tekist hafi að finna brak úr flugvélinni sem fórst á flugi yfir Atlantshafið um helgina. Mikilvægt er að fá að vita meira um örlög vélarinnar og þeirra sem voru um borð. Mikilvægast af öllu er að finna svörtu kassana, flugritana, sem rekja sögu þess sem gerðist. Þeir þurfa að finnast innan 30 daga til að hægt verði að komast að því hvað gerðist.

mbl.is Brak finnst á Atlantshafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svakalegt alveg og manni hrýs hugur við þessum fréttum. Óhugnaleg staðreynd en þó huggun harmi geng ef brakið reynist vera úr vélinni og svarti kassinn finnist, það er svo mikilvægt fyrir ættingja þeirra sem í vélinni voru.

Vonum það besta.

kv Anna

Anna Steinunn (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband