Siđleysi Sigurjóns - loftfimleikar og kúlulán

Three Amigos
Fáránleikinn tekur enn á sig nýja mynd ţegar 40 milljóna kúlulániđ, sem Sigurjón Ţ. Árnason veitti sjálfum sér, verđur opinbert. Ţeir sem véluđu međ útrásarvíkingunum og unnu á ţeirra vakt voru snillingar í ađ setja á sviđ sjónhverfingar og láta ótrúlegustu hluti virka sem tćra snilld í ótrúlega langan tíma. Núna ofbýđur ţjóđinni sukkiđ og svínaríiđ. Hugsa sér ađ einhverjir hafi boriđ virđingu fyrir ţessum mönnum hér áđur fyrr.

Ekki er nóg međ ađ Sigurjón hafi fengiđ lán hjá sjálfum sér heldur var ţađ langt undir markađsvöxtum. Ţessi absúrd veruleiki sem viđ lifđum hér á Íslandi verđur enn fáránlegri og undarlegri eftir ţví sem meira af vinnubrögđum ţessara manna verđa opinbert. Allri ţjóđinni ofbýđur vinnulagiđ og krafan er einföld: ţetta verđi gert upp heiđarlega og rétt. Reikningsskilin verđa ađ eiga sér stađ!

Hugsa sér svo ađ Landsbankinn undir stjórn ţessa manns fékk viđurkenningu fyrir bestu ársskýrsluna. Ţađ var í september 2008! Nokkrum vikum fyrir hruniđ. Sjáiđ myndina. Ţarna er viđskiptaráđherra Samfylkingarinnar, viđskiptaráđherrann sem svaf á vaktinni, međ bankastjóranum - auđvitađ brosir hann eins og einfeldningur.


mbl.is Sigurjón lánađi sjálfum sér fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

...ekki gleyma Icesave!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.6.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Stefán, vil ţakka ţér ađ birta öll mín "komment" !! Ţú ert mörgum skrefum framar en sumir flokksmenn ţínir, en átt knús skiliđ!

Kćr kveđja,

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.6.2009 kl. 00:18

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Ég veit ţú ert hćgri sinnađur Stefán en ţú sneiđir snyrtilega framhjá tengingum ţíns ástkćra flokks viđ Landsbankann, bćđi eigendur sem voru FLokknum ţóknanlegir, Formađur Bankaráđs og framkvćmdastjóri FLokksins eru á tímabili einn mađur svo ekki sé minnst á styrkina góđu.

En já Sigurjón er ein hryllilegasta birtingarmynd ţessara hörmunga sem yfir okkur hafa duniđ, og ţađ stađfestist alltaf ţegar Sigurđur G mćtir skömmu síđar og ver menn.

Mikiđ vildi ég fá óvćgna gagnrýni frá  Sigurđi G  einn daginn, ţađ er örugglega besta hrós sem í bođi er á Íslandi.

Einhver Ágúst, 14.6.2009 kl. 14:30

4 identicon

Vođalega eru flestir blindir af heift eđa sofandi.  Fyrir mér eru ađrir en Sigurjón, skúrkarnir í hruninu.  Auđvitađ er ţetta lýsandi dćmi um ađ Sigurjón er mađur sem kann, skilur og ţorir - mađur sem gćti leyst efnahagsvandann.    Ekki lítur út fyrir ađ valdhafarnir séu ađ bćta okkar hag.

kela (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband