Lögregla handtekur sprengjugabbarann

Fregnir herma að lögreglan hafi handtekið þann sem hringdi út sprengjugabbið til lögreglunnar fyrr í dag.... og setti allt úr skorðum í Borgarholtsskóla. Gott að lögreglan hafi tekið fljótt og vel á þessu og náð þeim sem stóð að þessu. Þeir sem hringja út svona hótun hljóta að vera meira en lítið brenglaðir og þarf að taka á þeirra máli.

Eflaust væri gott að vita hvað þessum manni gekk til með þessu... annað en reyna að koma sér í fréttirnar.

mbl.is Engin sprengja fannst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Svo má minna á að lögregluþjónar komu því vel til skila í hádegisfréttum að óvenjufáliðað væri í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag.

Hólmfríður Pétursdóttir, 24.8.2009 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband