Ofbeldi slökkviliðsmanna

Slökkviliðsmenn skora mikið sjálfsmark með því að koma í veg fyrir innanlandsflug til Akureyar, með viðkomu á Húsavík. Þetta er ekkert annað en ofbeldi gegn fólki sem hefur ekkert til saka unnið. Þarna er verið að taka almenna borgara í gíslingu og nota þá sem vopn í verkfallsbaráttu.

Mér finnst þetta ómerkilegt og undrast þessi harka, enda munu þessi vopn snúast í höndum þeirra. Þetta er ekki leiðin til að tala upp kröfur sínar og málstað.

Er ekki kominn tími til að setja lög á þetta verkfall?


mbl.is Draumaferðin í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband