Pétur Pétursson ţulur látinn

Pétur Pétursson ţulur Pétur Pétursson, ţulur, er látinn. Ég held ađ ţađ sé á engan hallađ ţegar ađ sagt er ađ engin rödd hafi orđiđ ţekktari og notalegri í áratuga sögu Ríkisútvarpsins en rödd Péturs ţuls. Hann hafđi ljúfa og notalega útvarpsrödd sem öllum er fersk í minni sem muna ţá tíđ ađ hann var rödd íslenska útvarpsins, sem allt til ársins 1983 var jú bara gamla góđa Gufan, Rás 1.

Pétur ţulur var líka mikill málrćktarmađur og hikađi ekki viđ ađ koma međ fróđleiksmola og vel íhugađar hugleiđingar um íslenskt mál ţegar ađ honum fannst ađ ţví sótt međ einhverjum hćtti og hann var ekki síđri málfarsráđunautur hjá Ríkisútvarpinu en Árni Böđvarsson.

Mér er rödd Péturs ţuls mjög eftirminnileg frá ćskuárum mínum, en hann starfađi hjá RÚV eitthvađ fram eftir níunda áratugnum hiđ minnsta. Hann hafđi mjög ţýđa og hljómmikla rödd sem hljómađi vel í útvarpi.

Ég votta fjölskyldu Péturs ţuls samúđ mína.

mbl.is Pétur Pétursson ţulur látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Málrćktarmađurinn međ fallegu,hlýju og notalegu röddina, frásagnarsnillingurinn,sem hélt manni rígföstum ađ hlusta á gömlu gufuna,er farinn yfir móđuna miklu.Viđ eigum honum varanlega ađ ţakka ađ kenna okkur ađ vanda málfar okkar og bera  sérstaka virđingu fyrir landi og ţjóđ´

Ég votta fjöldskyldu Péturs og ađstandendum hans samúđ mína.

Kristján Pétursson, 24.4.2007 kl. 17:31

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir kommentin.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 25.4.2007 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband