Gamaniđ kárnar hjá grínleikara í Svíaríki

Bill Murray Bill Murray hefur alltaf veriđ einn af mínum uppáhaldsgrínleikurum. Klikkar sjaldan allavega húmorískir taktar hans. Ţađ var svolítiđ skondiđ ađ lesa ţessa annars háalvarlegu frétt um ófarir hans í Svíaríki, ţar sem gamaniđ kárnađi heldur betur, keyrđi fullur á óţekktum bíl og vildi ekki blása í mćlitćkin. Ţetta er svolítiđ mikiđ líkt Bill Murray. Hann hefur aldrei fetađ trođnar slóđir og eiginlega ţekktur fyrir skondna takta og stjörnustćla í bland viđ svolítiđ sérlundađan karakter. Hann er einn af gamanleikurunum sem ţykir mjög spes í skapi allavega utan leiktilverunnar.

Persónulega finnst mér besta kvikmyndahlutverk Murrays vera túlkun hans á Bob Harris í Lost in Translation. Held ađ ţetta sé einmitt sá karakter í túlkun sem er nćst honum sjálfum. Hann hefđi sennilega nćlt sér í óskarinn fyrir ţetta hlutverk ef ekki hefđi veriđ fyrir í hópi tilnefndra sjálfur Sean Penn, sem fór á kostum í Mystic River, en tapađ verđlaununum svo mörgum sinnum ađ grátlegt ţótti, t.d. sem dauđadćmdi fanginn í Dead Man Walking, einhverfi fađirinn í I am Sam og bóheminn í Sweet and Lowdown. Murray gat ekki leynt vonbrigđum sínum međ ađ fá ekki verđlaunin á sínum tíma og setti upp skeifuna yfir ţakkarrćđu Penns. Báđir voru utangarđsmenn hjá akademíunni en ađeins annar gat fengiđ heiđurinn.

Sú mynd međ Murray sem ég hef samt alltaf hlegiđ mest yfir er What About Bob sem var gerđ fyrir um tveim áratugum. Er ţar sem gjörsamlega óţolandi tilfelli sem eltir sálfrćđinginn sinn í sólarfríiđ og hleypir heldur betur lífi í ţađ og fokkar upp friđsćlli tilveru hans í fríi sem skipulagt var sem notalegt en endar sem ígildi helvíti á jörđu. Gjörsamlega frábćr mynd. Finnst hann líka alltaf góđur sem Jeff, besti trúnađarvinur leikarans Michaels (í túlkun Dustins Hoffmans) sem fćr hvergi vinnu sem leikari og endar sem femínistakella í sápuóperu og slćr eftirminnilega í gegn, í Tootsie og allir sem sjá hina frábćru Caddyshack gleyma ekki Murray í hlutverki Carls.

Bill Murray hefur veriđ lýst sem sérvitrum gamanleikara. Ţađ er ćđi oft segin saga međ helstu gamanleikara bransans ađ ţeir eru fyndnastir út í frá en hundleiđinlegir inn á viđ, semsagt í prívatlífinu. Setja semsagt upp grímu gamansemi í bransanum. Besta tilfelliđ hvađ ţetta varđar er sennilega Peter Sellers sem aldrei fékkst til ađ rćđa líf sitt án ţess ađ fara í einhvern karakter og hlćja út og inn ađ öllu saman en ţjáđist innan frá mjög og var eiginlega lokađur í skel gamanleikarans sem varđ ađ brosa og hlćja ađ öllu. Svona er víst Steve Martin líka og fleiri mćtir menn, sumir segja ađ Robin Williams sé međ eina risastóra grímu yfir sér.

Bill er einn leikaranna sem minnst verđur fyrir gamanleik undanfarna áratugi, einn ţeirra bestu. Vonandi kemst hann heilu og höldnu frá veseninu í Svíaríki.

mbl.is Bill Murray gripinn drukkinn á golfbíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband