Hvar er skjaldborgin um heimilin í landinu?

Vinnubrögðin í uppboðsmeðferðinni hjá Sýslumanninum í Reykjavík gefa til kynna að grunnt sé á skjaldborginni um heimilin hjá fjármálaráðuneytinu. Æ betur sést að þessi skjaldborgarhugmynd stjórnarflokkanna var bara frasi. Önnur hendin framkvæmir eitthvað annað en hin gerir. Ég tel að margir hafi virkilega trúað því að skjaldborgin væri alvöru en ekki bara kjaftablaður. Þetta er samt hinn napri sannleikur.

Hvernig væri að ríkisstjórnin færi að gera eitthvað, helst gera það sem þau meina og segja það sem þau meina í stað þess að reyna að hafa alla góða með frasablaðri.

mbl.is Sex eignir á framhaldsuppboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Hefurðu viðmiðun frá þenslutímanum? Góðærinu? Er þetta eitthvað meira en þá? Eignir fóru líka á uppboð árið 2007.

Páll Geir Bjarnason, 12.5.2009 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband