Hálft ár vinstristjórnar - óleystu verkefnin

Ekki verđur séđ ađ vinstristjórnin hafi náđ miklum árangri í verkum sínum, en sex mánuđir eru á morgun liđnir frá ţví ađ hún tók viđ völdum. Ekki er beinlínis hćgt ađ segja ađ stórkostlegur árangur hafi náđst og vandamálin séu nćr algjörlega óleyst. Afleitur samningur um Icesave, ţar sem illa var stađiđ ađ málum og komiđ međ heim međ samning sem ómögulegt er fyrir ţjóđina ađ sćtta sig viđ.

Ekki verđur séđ ađ vinstristjórnin hafi stađiđ fyrir miklum ţáttaskilum í íslenskum stjórnmálum. Yfirgangur framkvćmdavaldsins í garđ löggjafarvaldsins hefur aldrei veriđ meiri en í ţessari ríkisstjórn. Sannfćring ţingmanna er völtuđ niđur miskunnarlaust, eins og sást í ESB-málinu og hefur glitt í hvađ varđar Icesave-máliđ.

Vinstri grćnir eru orđnir sérfrćđingar í ađ taka ţátt í ţví ađ gleypa sannfćringu sína í lykilmálum fyrir völdin á mettíma. Hverjum dettur í hug nú ađ segja ađ Steingrímur J. standi viđ sannfćringu sína og pólitískar hugsjónir, sé stađfastur baráttumađur og standi í lappirnar. Hann hefur stađiđ sig illa og falliđ á prófinu hvađ eftir annađ.

Fyrsti mánuđur vinstristjórnarinnar fór í ađ moka út úr Seđlabankanum. Endurvinna ţurfti trúverđugleika var sagt. Hvar er stađan ţar? Jú, sá sem mótađi stefnuna sem Seđlabankinn hefur unniđ eftir í fjöldamörg ár var ráđinn seđlabankastjóri. Mikiđ afrek ţađ. Var ekki sagt ađ allt myndi lagast ef ţar yrđi tekiđ til?

Eftir hálft ár eru vandamálin ađ mestu leyti óleyst. Mikiđ af klúđri hefur orđiđ á vakt ţeirra sem ćtluđu ađ breyta öllu og bćta. Verst af öllu er ađ gamaldagspólitík vinstriaflanna er algjör. Ţeir hafa aukiđ mátt framkvćmdavaldsins og koma fram viđ Alţingi af skammarlegum yfirgangi.

mbl.is Algjört hrun í afkomu ríkissjóđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Hallinn skeđi 2008. Var vinstri stjórn ţá, Stefán minn?

Ólafur Ţórđarson, 31.7.2009 kl. 15:00

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Stebbi... ţessi pistill er samansafn ađ ragnfćrslum og bulli. Ég nenni hreinlega ekki ađ fara í ađ leiđrétta allar rangfćrslurnar..en allir sem vilja og nenna geta kynnt sér málin.

Jón Ingi Cćsarsson, 31.7.2009 kl. 15:07

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

http://www.island.is/endurreisn/stjornvold/adgerdir-stjornvalda/stjornarsattmali/100-daga-aaetlun-rikisstjornarinnar

ég reikna međ ađ ţú birtir ţessa slóđ á síđunni ţinni til ađ fólk geti sjálft metiđ fullyrđingar ţínar í ţessu bloggi. Ef ţetta birtist ekki segi ég frá ţessu á minni síđu međ vísan í ţína.  ok ??

Jón Ingi Cćsarsson, 31.7.2009 kl. 15:17

4 identicon

Já, déskoti stendur vinstri stjórnin sig illa. Ađ ţeir skuli ekki vera búnir ađ moka út átján ára samansafni af skít frá íhaldinu á heilum sex mánuđum! Og ţađ ţó svo skíturinn sé svo mikill ađ heilt kerfishrun hafi orđiđ í fjármálageiranum, ţađ hefđi nú ekki átt ađ hćgja neitt sérstaklega á ţeim, ha?

Ágústa (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband